fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fréttir

Leigubílstjóri handtekinn í röðinni við Keflavíkurflugvöll vegna gruns um kynferðisbrot

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. febrúar 2024 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir einstaklingar eru með réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á kynferðisbroti gegn konu í byrjun febrúar. Annar maðurinn starfar sem leigubílstjóri og var handtekinn í aðgerð lögreglunnar við flugvöllinn í síðustu viku og var færður til skýrslutöku ásamt hinum manninum. Báðum mönnum var sleppt að loknum yfirheyrslum.

Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, staðfestir í samtali við DV að málið sé í rannsókn en vill að öðru leyti ekki gefa frekari upplýsingar um málið enda rannsóknin á viðkvæmu stigi.

Báðir mennirnir eru erlendir ríkisborgarar og hafa verið búsettir á Íslandi í nokkur ár. Handtakan fór ekki framhjá öðrum leigubílstjórum sem voru staddir á Keflavíkurflugvelli þegar aðgerðin átti sér stað og hefur málið verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins

Tveimur samningsbrotamálum gegn Íslandi vísað til EFTA-dómstólsins
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum

Arna Magnea birtir hatursfull skilaboð frá þekktum einstaklingum
Fréttir
Í gær

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld

Bláskógabyggð sögð skaðabótaskyld
Fréttir
Í gær

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“

Kristinn svarar pistli blaðamanns: „Ég var að biðja þessar ungu konur að færa fórn“
Fréttir
Í gær

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“
Fréttir
Í gær

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“

Skítafýla skekur Skagamenn – „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því hvað þetta er ógeðsleg lykt“