fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Taka tvö – Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta forseta Íslands?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er komið að annarri netkönnun DV fyrir komandi forsetakosningar þann 1. júní næstkomandi. Í fyrstu könnuninni, í byrjun janúar, var fjölbreyttum lista teflt af fram og var þátttaka framar vonum. Í framhaldinu var ákveðið að allir undir 5% fylgi myndu heltast úr lestinni. Þar á meðal voru kanónur eins og Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, Þorgerður Katrín Gunnarsson, formaður Viðreisnar og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríksráðherra, svo einhverjir séu nefndir.

Kanna landslagið með skoðanakönnunum

Þegar hafa fjórir einstaklingar tilkynnt formlega um framboð. Það eru þau Arnar Þór Jónsson, Ástþór Magnússon, Sigríður Hrund Pétursdóttir og Tómas Logi Hallgrímsson. Arnar Þór fékk afar góða kosningu í fyrri könnuninni en aðrir sem máttu vel við una voru Ólafur Jóhann Ólafsson, Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson, Alma Möller og Sigríður Hagalín Björnsdóttir.

Samkvæmt heimildum DV hafa Ólafur og Baldur þegar hafist handa við að kanna landslagið nánar með skoðanakönnunum og það sama hefur Halla Tómasdóttir, forstjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, gert.

Framboðsfrestur rennur út þann 26. apríl næstkomandi og því gæti einhverjar vikur en verið í að formlegt framboð þessara einstaklinga láti á sér kræla. Hér að neðan gefst lesendum tækifæri að hvetja sinn frambjóðanda áfram með atkvæði í netkönnun DV. Að auki var bætt við nýjum nöfnum sem hafa verið í umræðunni.

Hvern af eftirtöldum gætir þú helst hugsað þér sem næsta forseta Íslands?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Jónas Már úthúðar Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu – Alvöru blaðamenn hljóti að íhuga stöðu sína

Jónas Már úthúðar Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu – Alvöru blaðamenn hljóti að íhuga stöðu sína
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Í gær

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali

Óska eftir því að þeir sem dvöldu á vöggustofum sem börn stígi fram og gefi kost á viðtali
Fréttir
Í gær

Sængurkonur fengu bakreikning vegna gagnaleka Sjúkratrygginga Íslands – „Þetta er ömurlegt“

Sængurkonur fengu bakreikning vegna gagnaleka Sjúkratrygginga Íslands – „Þetta er ömurlegt“
Fréttir
Í gær

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Í gær

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu