fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Lengjubikarinn: Þór skoraði fimm gegn Njarðvík – HK steinlá gegn Fjölni

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 20:21

Pétur Bjarnason komst á blað fyrir Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór bauð upp á alvöru sýningu gegn Njarðvík í Lengjubikar karla í dag en leikið var í Nettóhöllinni.

Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fimm mörk gegn einu og byrja riðilinn gríðarlega vel.

Kristófer Dagur Arnarsson átti flottan leik fyrir Fjölni sem vann HK en það fyrrnefnda hafði betur, 3-0.

Vestri kom þá til baka gegn Keflavík en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli eftir að Keflavík hafði komist 2-0 yfir.

Njarðvík 1 – 5 Þór
0-1 Aron Ingi Magnússon
0-2 Rafael Victor
0-3 Ragnar Óli Ragnarsson
0-4 Kristófer Kristjánsson
1-4 Martin Klein Joensen
1-5 Fannar Daði Malmquist Gíslason

Fjölnir 3 – 0 HK
1-0 Kristófer Dagur Arnarsson
2-0 Kristófer Dagur Arnarsson
3-0 Daníel Ingvar Ingvarsson

Keflavík 2-2 Vestri
1-0 Stefan Alexander Ljubicic
2-0 Stefan Alexander Ljubicic
2-1 Pétur Bjarnason
2-2 Benedikt Waren

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?