fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fréttir

Heimkomu kokkalandsliðsins vel fagnað

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 9. febrúar 2024 18:00

Íslenska kokkalandsliðinu var vel fagnað í höfuðstöðvum Expert í gær. Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kokkalandsliðið lauk í vikunni frábæru móti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart þar sem liðið hafnaði í þriðja sæti.

Heimkomu bronsverðlaunahafana var ríkulega fagnað í höfuðstöðvum Expert að Höfðabakka 7 í gær en fyrirtækið er einn af aðalstyrktaraðilum kokkalandsliðsins. Starfsmenn og sérfræðingar Expert tóku vel á móti liðinu ásamt góðum gestum meðal annars forsetahjónunum.Þetta er í annað skiptið sem Ísland lendir í þriðja sæti á Ólympíuleikum og sannarlega frábært að ná að komast aftur á verðlaunapallinn á leikunum. Þetta er samt sem áður besti árangur islenska kokkalandsliðsins í sögunni stigalega séð þótt landsliðið hafi áður náð 3.sæti á leikunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helgarferð innanlands eða erlendis? – „43.000 ódýrara fyrir okkur að fljúga til London“

Helgarferð innanlands eða erlendis? – „43.000 ódýrara fyrir okkur að fljúga til London“
Fréttir
Í gær

Pósturinn varar við svikapóstum

Pósturinn varar við svikapóstum
Fréttir
Í gær

Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evrópu – Fjórði dýrasti í heiminum samkvæmt bjórkorti

Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evrópu – Fjórði dýrasti í heiminum samkvæmt bjórkorti
Fréttir
Í gær

Eigendur lúxusíbúða skoruðu sigur gegn vinsælum pílustað – Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fær á baukinn

Eigendur lúxusíbúða skoruðu sigur gegn vinsælum pílustað – Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fær á baukinn
Fréttir
Í gær

Sumarið kemur til Reykjavíkur á morgun – Sjáðu myndina

Sumarið kemur til Reykjavíkur á morgun – Sjáðu myndina
Fréttir
Í gær

Rafmagnsgirðingin í Kjós fundin – „Hver sá sem gerði þetta þarf að gera sér grein fyrir mögulegum óafturkræfum afleiðingum af slíku athæfi“

Rafmagnsgirðingin í Kjós fundin – „Hver sá sem gerði þetta þarf að gera sér grein fyrir mögulegum óafturkræfum afleiðingum af slíku athæfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur furðulostinn yfir athæfi ferðamanna

Siggi stormur furðulostinn yfir athæfi ferðamanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmunda hefur aldrei gleymt ungu stúlkunni sem sagði henni leyndarmál – „Oft fellt tár hennar vegna“

Guðmunda hefur aldrei gleymt ungu stúlkunni sem sagði henni leyndarmál – „Oft fellt tár hennar vegna“