fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Sjáðu stórfenglegar myndir af eldgosinu sem hófst í morgun

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaganum í morgun er mikið sjónarspil en meðfylgjandi eru myndir sem teknar voru úr eftirlitsflugi Landhelgisgæslunnar í morgun.

Gosstrókarnir ná um 50 til 80 metra hæð og gosmökkurinn stígur upp í um þriggja kílómetra hæð, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Gosið sést því vel frá Reykjavík og nærliggjandi sveitarfélögum  og var býsna tilkomumikið þegar þyrla Landhelgisgæslunnar flaug yfir.

Myndirnar sem hér birtast birtust á Facebook-síðu Almannavarna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill