fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

Tveggja milljóna króna tilboð Breiðabliks talið hlægilegt á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. febrúar 2024 18:41

Aron Jó í leik með Val. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt öruggum heimildum 433.is lagði Breiðablik fram tveggja milljóna króna tilboð í Aron Jóhannsson sóknarmann Vals. Greint var frá tilboðinu í dag.

Valur hafnaði tilboðinu strax og samkvæmt heimildum 433.is þótti mönnum þar á bæ tilboðið í besta falli hlægilegt. Aron er ekki til sölu eftir því sem 433.is kemst næst.

Aron snéri heim úr atvinnumennsku fyrir tveimur árum og hafnaði þá tilboði Breiðabliks og valdi að fara í Val.

Aron er 34 ára gamall en hann átti afar gott tímabil á síðustu leiktíð þegar Valur endaði í öðru sæti.

Ekki er ólíklegt að Blikar horfi á Aron sem mann til að fylla í skarð Gísla Eyjólfssonar sem er á leið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð

Fyrstur í sögu félagsins til að skora tvær þrennur í röð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur

England: Mateta kláraði Manchester United – Tottenham með flottan sigur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“

Bætti met Haaland – ,,Hlýt að vera gera eitthvað rétt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Bayern gefst upp í bili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn

Salah kominn í sjötta sætið – Aðeins sjö mörk í næstu goðsögn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?

Líflína fyrir leikmann Chelsea – Fer hann fyrir gluggalok?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?

Sjáðu umdeilda atvik gærdagsins – Voru dómararnir góðir við Liverpool?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“

Slot um stöðuna: ,,Aldrei gott þegar leikmaður biður um skiptingu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“