fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Marcel Rö­mer lofsyngur framkomu Gylfa – „Þetta sýnir hvernig mann hann hefur að geyma“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Rö­mer, fyr­irliði danska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Lyng­by segir það virkilega fallega gert hjá Gylfa Þór Sigurðssyni að rifta samningi sínum við félagið og þar með afþakka laun.

Gylfi rifti samningi sínum við Lyngby á dögunum en hann er meiddur og hefur ekki getað spilað frá því í nóvember.

Óvíst er hvort eða hvenær Gylfi mætur aftur til Lyngby en eftir rúmlega tveggja ára fjarveru frá leiknum skrifaði Gylfi undir við Lyngby síðasta haust.

„Þetta var mjög vel gert hjá hon­um og Gylfi er þannig maður að hann vill gefa eins mikið af sér og hann get­ur,“ sagði Rö­mer við Tips­bla­det.

„Hann hefur ekki spilað undanfarið og hann vildi ekki taka laun á meðan. Þetta sýnir hvernig mann hann hefur að geyma og þetta kemur mér ekki á óvart.“

„Það er algjör óvissa um það hvenær hann mætir aftur, hann þarf að huga vel að sjálfum sér áður en af því verður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR spilar áfram í Laugardalnum

KR spilar áfram í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær

Var ekki hleypt í eitt einasta viðtal í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós

Sjáðu uppákomuna í fagnaðarlátum Liverpool sem mörgum var brugðið yfir – Hið sanna er þó komið í ljós
433Sport
Í gær

Enginn á roð í Mbappe

Enginn á roð í Mbappe
433Sport
Í gær

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA

Besta deildin: KR hélt sýningu og burstaði ÍA