fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Réðist á konuna sína með barnastól

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 18:15

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa á alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð þáverandi konu sinnar með því að hafa, á heimili þeirra í Reykjavík, veist að henni með ofbeldi og slegið hana í höfuðið með barnastól. Skemmst er frá því að segja að maðurinn var sakfelldur.

Í dómnum kemur fram að árásin hafi átt sér stað sumarið 2022. Konan hafi hlotið tveggja sentímetra langan opin skurð á enninu sem sauma hafi þurft saman með þremur sporum.

Maðurinn játaði brot sitt skýlaust og var þar af leiðandi sakfelldur. Hann hafði fram að þessu ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi.

Sú staðreynd átti sinn þátt í maðurinn var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi en haldi maðurinn skilorð næstu tvö ár fellur refsingin niður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana