fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Casemiro gæti ekki verið sáttari í Manchester – ,,Ég er svo ánægður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að miðjumaðurinn Casemiro sé ekki á förum frá Manchester United á næstunni en hann er sáttur í herbúðum félagsins.

Casemiro kom til Manchester fyrir síðasta tímabil og stóð sig gríðarlega vel til að byrja með en hefur þó ekki haldið uppteknum hætti á þessari leiktíð.

Brasssinn er oft orðaður við brottför en segist sjálfur vera sáttur hjá félaginu og er ekki að leitast eftir því að komast annað.

,,Þetta hefur allt verið stórkostlegt hingað til, ég var boðinn velkominn hingað bæði af félaginu og stuðningsmönnum,“ sagði Casemiro.

,,Ég hef fengið svo mikla ást hérna bæði innan sem utan vallar. Ég er svo ánægður í Manchester, bæði hjá félaginu og í borginni.“

,,Ég vil hjálpa liðinu að bæta sig og komast á fyrri stað, ég er ekkert nema ánægður sem leikmaður Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“