fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ætlaði að ráðast á dómarann í miðjum leik sem þurfti að flýja – Sjáðu rosalegt myndband

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rosalegt atvik átti sér stað í leik Port Vale og Portsmouth sem fór fram í þriðju efstu deild Englands í gær.

Portsmouth vann þennan leik 1-0 en sigurmarkið var skorað á 88. mínútu og kom úr vítaspyrnu.

Stuðningsmenn Port Vale voru gríðarlega ósáttir með dómgæsluna í viðureigninni og þá sérstaklega einn maður sem ákvað að hlaupa inn á völlinn.

Maðurinn elti dómara leiksins sem þurfti að flýja en fékk svo aðstoð frá starfsmönnum á hliðarlínunni.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur