fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Martröðin heldur áfram eftir skelfilega dvöl hjá Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. janúar 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Donny van de Beek er heldur betur að upplifa erfiða tíma á fótboltavellinum en hann er leikmaður Frankfurt í Þýskalandi í dag.

Van de Beek er í láni hjá Frankfurt frá Manchester United þar sem hlutirnir gengu alls ekki upp og var hann því sendur til Þýskalands.

Hollendingurinn vakti fyrst athygli sem leikmaður Ajax í Hollandi en eftir að hafa yfirgefið heimalandið hefur lítið sem ekkert gengið upp.

Van de Beek er ekki að eiga sjö dagana sæla hjá Frankfurt en hann var tekinn af velli í hálfleik á föstudag í leik gegn Mainz.

Miðjumaðurinn átti alls ekki góðan fyrri hálfleik í þessari viðureign og var ákveðið að taka hann af velli sem fyrst.

Van de Beek var lánaður til Frankfurt í byrjun mánaðarins og hefur hingað til komið við sögu í þremur leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga