fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Enski bikarinn: Brighton skoraði fimm – Luton vann frábæran útisigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 17:07

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er úr leik í enska bikarnum eftir leik gegn Luton í dag en spilað var á Goodison Park í Liverpool.

Luton vann óvæntan 2-1 sigur í þessum leik en Cauley Woodrow gerði sigurmarkið á lokamínútu leiksins.

Brighton er þá komið áfram eftir annan úrvalsdeildarslag en liðið gerði fimm mörk gegn Sheffield United.

Joao Pedro átti stórleik fyrir gestina og gerði þrennu en vissulega komu tvö mörk af vítapunktinum.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Everton 1 – 2 Luton
0-1 Vitaliy Mykolenko(sjálfsmark)
1-1 Jack Harrison
1-2 Cauley Woodrow

Sheffield Utd 2 – 5 Brighton
0-1 Facundo Buonanotte
0-2 Joao Pedro(víti)
1-2 Gustavo Hamer
2-2 William Osula
2-3 Joao Pedro(víti)
2-4 Joao Pedro
2-5 Danny Welbeck

Leicester City 3 – 0 Birmingham
1-0 Jamie Vardy
2-0 Yunus Akgun
3-0 Dennis Praet

Leeds 1 – 1 Plymouth
1-0 Jaidon Anthony
1-1 Adam Randell

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“