fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Fengu tilboð frá Manchester United upp á 100 milljónir evra – Endaði í Sádi og kostaði 40 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. janúar 2024 20:45

Sergej Milinković-Savić fagnar í kvöld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United bauð 100 milljónir evra í miðjumanninn Sergej Milinkovic-Savic á sínum tíma en frá þessu greinir Igli Tare.

Tare starfaði sem yfirmaður knattspyrnumála Lazio á þessum tíma en forseti félagsins hafði engan áhuga á að selja.

Serbinn leikur í dag í Sádi Arabíu en hann kostaði Al-Hilal um 40 milljónir evra síðasta sumar.

,,Eini sannleikurinn sem hefur verið sagður um Sergej er að forsetinn hafnaði risatilboði upp á 100 milljónir evra frá bæði AC Milan og Manchester United,“ sagði Tare.

,,Ég vil ekki fara út í smáatriðin og af hverju salan fór ekki í gegn en forsetinn vildi halda bestu leikmönnunum og standa við loforð sem hann gaf stjóranum.“

,,Við skulum ekki gleyma því að þegar COVID var upp á sitt versta og tímabilinu var slaufað þá var Lazio hársbreidd frá því að vinna deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi