Ansi skemmtilegt atvik átti sér stað í Miami fyrir helgi þar sem aðdáendur Lionel Messi duttu í lukkupottinn.
Messi leikur með Inter Miami í dag og er búsettur í Bandaríkjunum eftir mörg farsæl ár í Evrópu.
Messi var fastur í umferð á rauðu ljósi er hann fékk treyju í gegnum rúðu sína frá aðdáendum í öðrum bíl.
Argentínumaðurinn var beðinn um að árita treyju sem hann gerði en keyrði af stað í kjölfarið.
Myndband af þessu má sjá hér.
Messi signed a fan’s jersey in the middle of traffic
— Dexerto (@Dexerto) January 26, 2024