fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Íslenska þjóðin bregst við tíðindum dagsins – „Fari þetta bara allt til fokking fjandans“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp tilkynnti í morgunsárið að hann væri ansi óvænt að hætta sem stjóri Liverpool í lok tímabils. Þetta hefur vægast sagt vakið viðbrögð netverja hér á Íslandi, enda margir stuðningsmenn liðsins hér á landi.

Klopp hefur verið stjóri Liverpool síðan 2015 og náð frábærum árangri. Þetta er því áfall fyrir marga stuðningsmenn liðsins.

„Ég tek þessa ákvörðun því ég tel að ég verði að taka hana, ég er að verða orkulaus í þessu starfi. Ég hef vitað þetta lengi að ég yrði að greina frá þessu,“ sagði Klopp í dag.

„Ég er góður núna en ég veit að ég get ekki unnið þetta starf aftur og aftur. Eftir öll árin saman og tímann sem við höfum átt saman, ég elska ykkur og vildi segja ykkur sannleikann.“

Hér að neðan má sjá brot af umræðunni hér á landi frá því Klopp tilkynnti um ákvörðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Í gær

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð