fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Myndband af Harry Maguire vekur gríðarlega athygli

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Harry Maguire og Christian Eriksen, leikmenn Manchester United og Luke Littler, 17 ára stórstjarna í pílukasti, tóku leik í pílu í gær og var sýnt frá því á Sky Sports.

Þó Littler hafi eðlilega haft sigur úr býtum kom frammistaða Maguire mjög á óvart.

„Maguire er geitin (e.GOAT),“ skrifaði einn netverji og margir tóku í sama streng.

Littler er harður stuðningsmaður United og því líklega ákveðinn draumur fyrir hann að rætast einnig.

Hér að neðan má sjá myndband af magnaðri frammistöðu Maguire, og enn betri frammistöðu Littler í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing