fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Sérsveit og lögregla við Fjölbrautaskólann í Breiðholti

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 14:36

Sérsveitarmenn að störfum. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla var með talsverðan viðbúnað við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eftir hádegi í dag. Vísir greindi fyrst frá þessu.

DV fékk ábendingu um að sérsveitarbílar hefðu ekið Sæbraut, fyrir ofan Skútuvog, skömmu fyrir klukkan 14 í dag.

Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri lögreglustöðvar 3, sem sinnir meðal annars Breiðholti, sagði í samtali við DV að þarna hefði verið um tvo einstaklinga að ræða sem voru með leikfangabyssur. Voru þeir búnir að klæða sig upp í einhvers konar „sérsveitarvesti“.

Tilkynning lögreglu klukkan 14:33:

Lögreglan var með mikinn viðbúnað í Breiðholti eftir hádegi eftir að maður í hverfinu hafði uppi alvarlegar hótanir.

Maðurinn hefur verið handtekinn og dregið hefur verið úr viðbúnaði lögreglu á vettvangi.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var

Öskrin í konunni reyndust á „heldur jákvæðari nótum“ en óttast var
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Fréttir
Í gær

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að

Ákeyrsla á bílastæði eyðilagði framtíðina sem hún stefndi að
Fréttir
Í gær

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni

Sigurður Fannar ákærður fyrir morð á dóttur sinni