Mohamed Salah leikmaður Liverpool má þola mikla gagnrýni í heimalandinu eftir að hafa yfirgefið Afríkukeppnina til að fara í meðhöndlun hjá Liverpool.
Salah ákvað að fara heim til Liverpool til að fara í meðhöndlun ef Egyptaland fer í úrslitaleik gæti hann snúið aftur.
„Ég get ekki tekið þátt í þessum samræðum,“ segir Klopp um þá gagnrýni sem Salah sem má þola í heimalandinu.
Jurgen Klopp hitting back at critics questioning Salah’s loyalty and blaming him for announcing Mo’s departure.
Well said. 👏🏻👏🏻 pic.twitter.com/IYdYPeW5RR
— Samuel (@SamueILFC) January 24, 2024
„Egyptaland og Liverpool eru með sama markmið, að Mo Salah sé heill heilsu sem fyrst,“ segir Klopp en Salah meiddist í öðrum leik mótsins.
„Ef hann hefði verið áfram þar og ekki fengið bestu mögulegu meðhöndlun, þá hefði þetta tekið meiri tíma.“
„Við tökum hann hingað til að gera það besta fyrir hann og Egyptaland, það er það eina sem við erum að gera