fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

45 földun mislingatilfella í Evrópu

Pressan
Fimmtudaginn 25. janúar 2024 09:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta ári fjölgaði mislingatilfellum í Evrópu 45 falt miðað 2022. Í heildina greindust 42.200 manns með mislinga á síðasta ári en 2022 greindist 941.

BBC skýrir frá þessu og segir þetta tölur frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO sem segi að tilfellum fari enn fjölgandi og að brýnt sé að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir enn frekari fjölgun.

WHO telur að ástæðan fyrir þessari miklu fjölgun sé að færri börn hafi verið bólusett gegn mislingum á meðan heimsfaraldur kórónuveirunnar gekk yfir.

Dr. Hans Kluge, svæðisstjóri WHO í Evrópu, sagði 21.000 hafi þurft að leggjast inn á sjúkrahús vegna mislingasmits og 5 hafi látist. Þetta sé mikið áhyggjuefni. „Bóluefni er eina leiðin til að vernda börn gegn þessum hugsanlega hættulega sjúkdómi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður