fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arsenal sagt nálgast kaup á miðjumanni sem líkt er við Busquets

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt mjög nálægt því að ganga frá kaupum á Martin Zubimendi miðjumanni Real Sociedad. AS á Spáni heldur þessu fram.

AS segir að Arsenal sé í virku samtali við Sociedad um að. kaupa Zubimendi næsta sumar.

Þá er búist við að Thomas Partey yfirgefi Arsenal og telur Mikel Arteta að Zubimendi passi vel inn í leikstíl sinn.

Zubimendi er í spænskum miðlum kallaður næsti Sergio Busquets sem líklega er besti varnarsinnaði miðjumaður í sögu Spánar.

Zubimendi er fæddur árið 1999 en hann hefur leikið fjóra landsleiki fyrir Spán. Hann hefur alla tíð spilað fyrir Sociedad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“