fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tveir framherjar orðaðir við Manchester United vegna meiðsla Martial

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony Martial framherji Manchester United verður frá í tæpa þrjá mánuði eftir að hafa gengist undir aðgerð í vikunni.

Franski framherjinn hefur ekkert spilað undanfarnar vikur vegna veikinda og meiðsla.

Meiðsli hans gætu orðið til þess að Untied fer út á markaðinn og reynir að sækja sér framherja. Eini framherji liðsins eins og staðan er í dag er Rasmus Hojlund.

Ensk blöð segja að Karim Benzema og Eric Maxim Choupo-Moting séu þeir sem koma til greina og staðan er í dag þegar vika er eftir af glugganum.

Benzema vill ólmur losna frá Sádí Arabíu og Choupo-Moting fær fá tækifæri hjá Bayern eftir að Harry Kane kom til félagsins.

United hefur ekki mikla fjármuni til að eyða nú í janúar vegna FFP regluverksins sem UEFA er með í kringum fjármál félaganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig