fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út með Benzema innanborðs – Ógnarsterk framlína

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er nú sterklega orðaður við Chelsea í kjölfar þess að hann bað um að fá að fara frá Sádi-Arabíu.

Benzema er á mála hjá Al-Ittihad en er ósáttur og vill fá að fara annað á láni. Hann kom til liðsins í sumar frá Real Madrid.

Chelsea þykir líklegasti kosturinn sem stendur þó fleiri félög séu inn í myndinni.

The Sun birti hugsanlegt byrjunarlið Chelsea með franska framherjann innanborðs og hvernig hann myndi passa inn í hlutina.

Eins og gefur að skilja yrði hann fremsti maður en miðillinn stillir Cole Palmer og Christopher Nkunku upp fyrir aftan hann. Þetta yrði ansi spennandi framlína.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna