fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hákon Rafn fer í ensku úrvalsdeildina – Tilboðið samþykkt

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson er að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Brentford samkvæmt frétt Telegraph í dag.

Það er Mike McGrath, blaðamaður Brentford, sem greinir frá þessu en Hákon er landsliðsmarkvörður Íslands og er samningsbundinn Elfsborg.

Markmaðurinn átti frábært tímabil með Elfsborg í efstu deild í Svíþjóð og var valinn besti markmaður leiktíðarinnar.

McGrath segir að Hákon gangi endanlega í raðir Brentford og mun þar berjast við bæði Mark Flekken og Thomas Strakosha um byrjunarliðssæti.

Hákon var orðaður við þónokkur stórlið og má nefna Aston Villa og Celtic en útlit er fyrir að hann endi í London.

Talið er að Brentford borgi rúmlega þrjár milljónir evra fyrir Hákon sem er 22 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur