fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Starfsmenn City steinhissa á tíðindum helgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Manchester City eru svekktir og sárir yfir því að sjá Omar Berrada yfirgefa félagið og taka til starfa hjá Manchester United.

Greint var frá því um helgina að Berrada hefði tekið við sem nýr stjórnarformaður Manchester Untied.

Berrada hefur verið í stóru hlutverki hjá City í mörg ár og komið að rekstri félagsins og leikmannamálum.

„Ég talaði við nokkra hjá City og þeir trúa því ekki að við höfum náð í hann,“ segir Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United.

City sendi Berrada strax í leyfi og óttaðist félagið að hann gæti tekið með sér upplýsingar frá félaginu.

„Hann hefur gert svo mikið í leiknum, hann hefur náð árangri. Þetta er gott skref fyrir Manchester United.“

„Þetta gætu orðið ein bestu kaup United í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna