fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sonur Wayne Rooney slær í gegn hjá Manchester United – Kom að fjórum mörkum í sama leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Rooney, 14 ára sonur Wayne Rooney virðist vera mikið efni en hann er með samning hjá Manchester United og leikur með yngri liðum félagsins.

Kai hefur verið meiddur undanfarna mánuði en hann snéri aftur í leik gegn Leeds með U14 ára liði United.

Þar skoraði Kai tvö mörk og lagði upp tvö mörk en hann er framherji líkt og pabbi gamli.

Wayne Rooney faðir hans er markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og enska landsliðsins.

Wayne er atvinnulaus þessa dagana en hann var rekinn úr starfi hjá Birmingham á dögunum eftir nokkrar vikur í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Í gær

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni