fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Leikmaður Manchester United á leið í C-deildina

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Gore er á leið til Port Vale á láni frá Manchester United. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Gore er 19 ára gamall miðjumaður sem þykir efnilegur og fer hann nú til Port Vale, sem spilar í ensku C-deildinni, til að fá meiri spiltíma.

Kappinn hefur komið við sögu í tveimur leikjum með aðalliði United á þessari leiktíð.

Gore hefur þegar klárað fyrri hluta læknisskoðunar hjá Port Vale en mun hann klára seinni hlutann í dag, áður en formlega verður tilkynnt um skiptin.

Port Vale situr sem stendur í átjánda sæti C-deildarinnar, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2