fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Áhrifavaldur lýsir yfir ósætti við Instagram – Opinberar samskipti við stjórnendur miðilsins sem hótuðu að setja hana í bann fyrir þessa mynd

433
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Claudia Kowalczyk er ansi vinsæl á samfélagsmiðlum, þá aðallega fyrir sérstakan hæfileika hennar. Hún er kölluð „Drottning twerksins“ og stendur heldur betur undir nafni.

Kowalczyk er unnusta Jakub Kiwi­or, leikmanns Arsenal.

Hún birtir reglulega myndir og myndbönd af sér sem vekja mikla athygli og rata oftar en ekki í ensku götublöðin.

Claudia Kowalczyk og Jakub Kiwior.

Á dögunum birti Kowalczyk hins vegar mynd af sér á ströndinni sem stjórnendur Instagram voru ekki alveg sáttir við.

„Það má ekki mæla með þessu við fólk sem fylgir þér ekki,“ stóð í skilaboðum frá miðlunum til Kowalczyk.

„Ég er alltaf bönnuð. Myndirnar á ströndinni eru svo slæmar en samt er öllum öðrum sama. Hvernig fara þau að þessu?“ skrifaði Kowalczyk.

Hér að neðan má sjá myndina sem um ræðir og stjórnendur Instagram voru ósáttir við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga