fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fréttir

EM: Langþráður sigur gegn Króötum – Hvað sögðu netverjar?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 22. janúar 2024 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðin fagnar glæsilegum sigri gegn Króatíu á EM í handbolta, fyrsta sigrinum gegn Króatíu á stórmóti. Lokatölur urðu 35:30 fyrir Ísland, eftir stórbrotin tilþrif íslenska liðsins á síðasta korteri leiksins, eftir að ýmislegt hafði gengið okkar mönnum í mót framan af leik.

Ísland varð fyrir áfalli snemma leiks þegar Ýmis Örn Gíslason fékk rautt spjald fyrir að slá til króatísks leikmanns. Á ýmsu gekk í fyrri hálfleik og útlitið var lengi ekki bjart. Króatía komst í 8:4 og var yfir í hálfleik 17:15.

Íslenska liðið bætti sig jafnt og þétt í síðari hálfleik, knúið áfram af stórleik Arons Pálmarssonar og Björgvins Páls markinu (maður leiksins). Á loka kaflanum brutu Íslendingar Króatana á bak aftur og náðu fimm marka forystu sem þeir létu ekki af hendi.

Ýmislegt var látið flakka á samfélagsmiðlum í hita leiksins og hér að neðan má sjá brot af því besta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“