fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Skrifaði númerið sitt á Jenga kubb á farfuglaheimili á Íslandi – Fékk þessi skilaboð 4 árum seinna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 22. janúar 2024 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2019 var kona að nafni Paige í heimsókn á Íslandi. Hún gisti á farfuglaheimilinu Midgard Base Camp á Hvolsvelli og ákvað að skrifa símanúmerið sitt á Jenga kubb. Hún hugsaði ekki meira um það þar til fjórum árum síðar, þegar hún fékk allt í einu skilaboð.

Um miðjan desember í fyrra fékk hún senda mynd af hressum hóp spila Jenga á farfuglaheimilinu.

Paige birti myndina á Twitter og vakti sagan gríðarlega athygli, yfir 3,2 milljónir sáu færsluna og yfir 180 þúsund manns líkuðu við hana.

Einhverjir á myndinni hafa séð tístið.

„Ég er á þessari mynd! Við skemmtum okkur konunglega á Midgard,“ sagði kona að nafni Kaylin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“