fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Eiginkonan og hjákonan upplifa svik – Þriðja konan sem Walker var í sambandi með kemur í ljós

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 09:30

Walker og Annie Kilner

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker bakvörður Manchester City reynir að bjarga hjónabandinu sínu með Annie Kilner en hún henti honum út heima eftir jólin.

Þá kom í ljós að Walker hafði barnað Lauryn Goodman í tvígang. Kilner vissi af fyrra barninu en Walker hafði neitað fyrir að eiga það síðara.

Nú segir ensk blöð að Goodman og Kilner séu báðar ósáttar nú þegar komið hefur í ljós að Walker var einnig með þriðju konuna á kantinum sem hann hélt við.

Walker kynntist þessar konu árið 2019, fjórum mánuðum áður en hann og Kilner fóru í pásu og Walker barnaði þá Goodmann í fyrra skiptið.

Báðar eru sagðar ósáttar með framkomu Walker sem hélt sambandi við þessa konu sem ensk blöð nefna ekki á nafn í nokkur ár.

Goodman setti sig í samband við Kilner í kringum jólin og sagði frá því að Walker ætti seinna barnið líka.

Walker og Kilner hafa gengið í gegnum ýmislegt en hún er nú ófrísk af þeirra fjórða barni. Heimildarmaður enskra blaða segir að Walker reyni að bjarga hjónabandinu en það sé líklega of seint.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga