fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Jurgen Klopp brjálaður og spyr – Hvernig er þetta ekki rautt spjald?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 08:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Bournemouth. Diogo Jota átti flottan leik fyrir Liverpool en hann gerði tvennu í frábærum seinni hálfleik gestanna.

Liverpool skoraði ekkert mark í fyrri hálfleiknum en tók öll völd í þeim seinni og vann 4-0 sigur.

Darwin Nunez átti einnig góðan leik fyrir Liverpool og skoraði tvennu líkt og Portúgalinn.

Jurgen Klopp var glaður með sigurinn en var verulega óhress með eitt atvik í leiknum. „Var VAR liðið í kaffitíma þegar Kluivert tók heimskulega tæklingu á Luis Diaz?,“ sagði Klopp reiður eftir leik.

Brotið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa