fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Beverly Hills-leikari látinn

Fókus
Mánudaginn 22. janúar 2024 07:39

Shannen Doherty og David Gail í hlutverkum sínum í Beverly Hills 90210 á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn David Gail, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í þáttunum Port Charles, Beverly Hills 90210 og Savannah, er látinn 58 ára að aldri.

Ekki liggur fyrir hvað dró David til dauða en systir hans tilkynnti andlátið á Instagram-síðu sinni um helgina.

David lék Dr. Joe Scanlon í rúmlega 200 þáttum af Port Charles sem voru einskonar hliðarþættir (e. spin-off) af hinum vinsælu General Hospital. Þá lék hann kærasta Brendu Walsh, sem leikin var af Shannen Doherty, í þáttunum Beverly Hills 90210.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram