Það vantaði ekki upp á dramatíka á Spáni í kvöld er toppliðin Barcelona og Real Madrid mættu til leiks.
Barcelona spilaði við Real Betis þar sem allt stefndi í jafntefli en staðan var 2-2 er stutt var eftir.
Börsungfar skoruðu tvö mörk í blálokin og unnu 4-2 sigur en Ferran Torres gerði þrennu í sigrinum.
Real vann þá einnig dramastískan sigur á Almeria en liðið lenti 2-0 undir á heimavelli.
Heimamenn skoruðu svo þrjú mörk í seinni hálfleik og fögnuðu að lokum dýrmætum þremur stigum.
Betis 2 – 4 Barcelona
0-1 Ferran Torres(’21)
0-2 Ferran Torres(’48)
1-2 Isco(’56)
2-2 Isco(’59)
2-3 Ferran Torres(’90)
2-4 Joao Felix(’90)
Real Madrid 3 – 2 Almeria
0-1 Largie Ramazani(‘1)
0-2 Edgar Gonzalez(’43)
1-2 Jude Bellingham(’57, víti)
2-2 Vinicius Junior(’67)
3-2 Daniel Carvajal(’90)