fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Páfinn hvetur kaþólikka til að hætta að horfa á klám

Pressan
Mánudaginn 22. janúar 2024 19:30

Ætli hann sé að horfa á klám?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frans páfi hvatti kaþólikka um allan heim til að hætta að horfa á klám þegar hann flutti ávarp í Vatíkaninu í síðustu viku.

The Hill segir að páfinn hafi sagt að klám dragi úr kynferðislegri nautn og það að „fróa sér utan sambands“ geti gert fólk háð því.

„Við verðum að verja ástina, ástina til hjartans, til hugans, til líkamans, ástina við að gefa sig öðrum á vald. Það er það fallega við samfarir. Að vinna baráttuna við losta og gegn hlutgervingu annarra getur verið ævilöng barátta,“ sagði hann við þetta tækifæri.

Hann sagði einnig að kynhvötin eigi „öfluga rödd“ meðal mannlegra nautna og lýsti neikvæðum áhrifum hennar þegar ekki er hægt að fá útrás fyrir hana í ástarsambandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær