fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Borguðu 100 þúsund dollara svo Onana gæti mætt í tæka tíð

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gerði allt til að markmaðurinn Andre Onana væri mættur í Afríkukeppnina í tæka tíð samkvæmt the Athletic.

Athletic segir að United hafi borgað 100 þúsund dollara svo að Onana væri mættur sem fyrst til Fílabeinsstrandarinnar þar sem hann leikur með Kamerún í Afríkukeppninni.

Markmaðurinn spilaði leik gegn Tottenham í byrjunm árs og missti þess vegna af fyrsta leik Kamerún í keppninni.

Samkomulag var á milli Onana og United um að markmaðurinn myndi spila stórleikinn og fengi svo að fljúga út og vera hluti af landsliði sínu í mótinu.

Það kostaði sitt en leiknum við Tottenham lauk með 2-2 jafntefli og stóð Onana sig ágætlega í rammanum.

United þurfti að rífa upp veskið svo Onana yrði mættur í landsliðið á réttum tíma þrátt fyrir að markmaðurinn hafi misst af fyrstu viðureign keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið

Hraunaði yfir eigin leikmann eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið