fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þekkir lífið í Sádi Arabíu og viðurkennir að margir séu ósáttir – ,,Erum að vinna í þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte viðurkennir að það séu margir leikmenn í Sádi Arabíu sem eru ósáttir í dag og líkar ekki við lífið þar í landi.

Laporte er leikmaður Al-Nassr í Sádi en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester City í sumarglugganum.

Það er ekki auðvelt að venjast lífinu í Sádi Arabíu, eitthvað sem Laporte viðurkennir og þekkir hann þónokkra menn sem hafa upplifað erfiðleika hingað til.

,,Þetta er allt öðruvísi en Evrópa en þetta snýst allt um að aðlagast nýrri menningu og nýrri deild,“ sagði Laporte.

,,Þetta hefur ekki verið auðvelt fyrir okkur og það eru margir leikmenn sem eru ósáttir en við erum að vinna í þessu á hverjum degi.“

,,Við erum með marga leikmenn frá Evrópu sem hafa átt langan feril og eru ekki vanir þessu, við þurfum kannski að venjast því að þessi deild er alvöru deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“