fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hundsaði Sancho sem heimtaði að fá að taka vítið – ,,Láttu mig fá boltann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 12:44

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho átti ágætis leik fyrir Borussia Dortmund í gær sem spilaði við Köln í efstu deild Þýskalands.

Sancho gekk í raðir Dortmund í þessum mánuði frá Manchester United og gerði lánssamning út þetta tímabil.

Englendingurinn þekkir vel til Dortmund en hann vakti verulega athygli þar áður en hann hélt aftur til heimalandsins þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Dortmund fékk vítaspyrnu á 58. mínútu í 4-0 sigri og grátbað Sancho liðsfélaga sinn Niclas Fullkrug um að fá að taka spyrnuna.

Fullkrug er markaskorari og elskar fátt meira en að setja boltann í netið og harðneitaði beiðni Sancho.

,,Láttu mig fá boltann, láttu mig fá boltann!“ á Sancho að hafa sagt við Fullkrug samkvæmt blaðamanninum Patrick Berger sem starfar fyrir Sky Sports.

Fullkrug hafði engan áhuga á því og skoraði úr spyrnunni til að koma gestunum í 2-0 í sannfærandi sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga