Arsenal 5 – 0 Crystal Palace
1-0 Gabriel(’11)
2-0 Dean Henderson(’37, sjálfsmark)
3-0 Leandro Trossard(’59)
4-0 Gabriel Martinelli(’90)
5-0 Gabriel Martinelli(’90)
Arsenal var í engum vandræðum í fyrri leik dagsinsm í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Crystal Palace.
Gengi Palace hefur ekki verið frábært undanfarið og er liðið fimm stigum frá fallsæti.
Staðan var 2-0 fyrir Arsenal í hálfleik og ljóst að verkefnið var alltaf aðs fara verða erfitt í þeim síðari.
Heimaliðið bætti við þremur mörkum í þeim seinni þar sem Gabriel Martinelli gerði tvennu og 5-0 sigur Arsenal staðreynd.