fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Komnir með nóg og vilja þann umdeilda aftur í markið

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þónokkrir stuðningsmenn Real Madrid eru orðnir afskaplega þreyttir á frammistöðu markmannsins Andriy Lunin.

Lunin hefur fengið tækifærið í undanförnum leikjum en hann tók við keflinu af Kepa Arrizabalaga sem byrjaði tímabilið.

Kepa er í láni hjá Real frá Chelsea en þótti ekki heilla í byrjun tímabils og var Lunin fenginn inn.

Úkraínumaðurinn hefur þótt standa sig enn verr og gerði enn og aftur slæm mistök í leik gegn Atletico Madrid á fimmtudag er Real féll úr keppni í Konungsbikarnum.

Kepa er ekki vinsæll hjá Chelsea og heldur ekki hjá Real en stuðningsmenn þess síðarnefnda telja hann samt sem áður betri kost.

Thibaut Courtois er aðalmarkmaður Real en hann verður frá allt tímabilið eftir að hafa meiðst alvarlega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“