fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Framtíðin í hættu eftir að Mourinho var rekinn – Átti að kosta 37 milljónir

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 13:00

Lukaku Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

­Það er möguleiki á að Chelsea þurfi að leita annað næsta sumar í leit að kaupanda fyrir framherjann Romelu Lukaku.

Frá þessu greina enskir miðlar en búist var við að Lukaku yrði endanlega seldur til Roma í sumar fyrir 37 milljónir punda.

Belginn öflugi hefur verið í láni hjá Roma og vann þar með Jose Mourinho sem er nú búinn að fá sparkið.

Mourinho var maðurinn á bakvið félagaskipti Lukaku til Roma en gengið var slæmt í vetur og var hann rekinn á dögunum.

Talið er ólíklegt að næsti stjóri Roma og þá stjórn félagsins sé tilbúið að borga þessa upphæð fyrir Lukaku sem verður 31 árs gamall í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær