fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Giggs með fast skot á leikmann Manchester United – ,,Hann gefur þér tíu sinnum meira en hinn gæinn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. janúar 2024 10:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, hefur skotið föstum skotum á vængmanninn Antony sem spilar með félaginu í dag.

Antony hefur heillað fáa síðan hann samdi fyrir síðasta tímabil en hann var keyptur fyrir risaupphæð frá Ajax.

Giggs er mun hrifnari af ungstirninu Alejandro Garnacho sem hefur fengið þónokkur tækifæri í vetur og staðið sig með prýði.

Giggs gagnrýndi þá einnig kaupstefnu United og er á því máli að lítin hugsun sé á bakvið kaup liðsins undanfarin ár.

,,Hann nær þér úr sætinu, hann gefur þér tíu sinnum meira en hinn gæinn sem kostaði svo miklu meira,“ sagði Giggs.

,,Kaup félagsins undanfarin ár, mörg ár hefur einfaldlega verið skelfileg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna