fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Með heilaskaða eftir árásina hjá Iceland í Vesturbergi – Réttarhöld í lok mánaðarins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 10:30

Iceland Vesturbergi og undirgöngin. Mynd: Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 30. janúar næstkomandi verða réttarhöld í Héraðsdómi Reykjavíkur gegn einum af þremur mönnum sem misþyrmdu manni í undirgöngunum hjá versluninni Iceland í Vesturbergi, aðfaranótt laugardagsins 13. apríl árið 2019.

Einn maður er ákærður en tveir árásarmenn hafa aldrei fundist. Maðurinn er ákærður fyrir stórfellda líkamsárás en mennirnir þrír veittu brotaþola ítrekuð högg og spörk í höfuð og búk, og slógu hann að minnsta kosti einu sinni með óþekktu vopni eða áhaldi.

Fyrir utan áverka voru afleiðingar árásarinnar þrátlát einkenni áfallastreituröskunar, m.a. mikill ótti og kvíði, tilfinningadoði og fælni, þrálát og mikil einkenni heilaskaða, meðal annars minnisleysi, einbeitingarerfiðleikar, tjáningarerfiðleikar, framtaksleysi og óvirkni.

Héraðssaksóknari krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Fyrir hönd brotaþola er krafist miskabóta upp á fimm milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“