Það vakti furðu árið 2010 þegar Manchester United festi kaup á lítt þekktum, Bebé, sem kom til félagsins úr neðri deildum í Portúgal.
United borgaði væna summu fyrir kauða sem gerði lítið fyrir félagið. Sir Alex Ferguson fékk skít fyrir kaupinn.
Bebe er frá Portúgal en spilar í dag fyrir Grænhöfðaeyjar og er að leika með liðinu á Afríkumótinu.
Bebe fagnar 34 ára afmæli sínu í ár en hann skoraði gegggjað mark beint úr aukaspyrnu gegn Mósambík í dag.
Markið má sjá hér að neðan.
Bebe just scored this goal in the AFCON… 😳😅
— Out of Context Football Manager (@nocontextfm1) January 19, 2024