fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Tottenham losar Ivan Perisic heim til Króatíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 14:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Perisic bakvörður Tottenham hefur yfirgefið herbúðir félagsins og er nú mættur heim til Króatíu og var lánaður til Hajduk Split.

Perisic sleit krossband í upphafi tímabils en hann vonast til að ná bata innan tíðar til að geta verið með á Evrópumótinu næsta sumar.

Samningur Perisic við Tottenham rennur út næsta sumar en hann mun ekki spila aftur fyrir félagið.

Perisic er öflugur bakvörðug og kantmaður en hann vonast til þess að ná nokkrum leikjum með Hajduk Split áður en Evrópumótið fer af stað.

Perisic er frá Króatíu og verður því í heimalandinu á meðan bataferlið er í gangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa