Leikmannahópur Manchester City er verðmætasti leikmannahópur í heimi samkvæmt verðmati KMPG.
Athygli vekur að leikmannahópur Liverpool kemst ekki á topp tíu listann hjá KMPG.
PSG er með næst verðmætasta hópinn en það er aðeins hópurinn hjá CIty sem er metinn á yfir milljarð punda.
Real Madrid er með sama verðmat á sínum hópi og PSG. Manchester United er með hóp sem er metinn á 829 milljónir punda og hefur verðmatið hækkað um ellefu prósent á milli ára.
Listann um þetta er hér að neðan.