fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Valur lánar Helber Josua Catano til Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helber Josua Catano sem fæddur er árið 2006 og hefur leikið með yngri flokkum Vals hefur verið lánaður til Lecce á Ítalíu. Ítalska félagið hefur möguleika á að kaupa Josua af Val í sumar en hann gerði nýlega nýjan samning við Val sem gildir út árið 2025.

Josua hefur spilað einn leik með meistaraflokki Vals í bikar en hefur verið lykilmaður í afar sterkum 2006 árgangi hjá Val.

„Eitt af því sem við hér í Val leggjum áherslu á er að koma ungum og efnilegum leikmönnum áfram og er Josua gott dæmi um það. Hann hefur spilað stórt hlutverk í yngri flokkunum hjá okkur og frábært fyrir hann að komast í gott umhverfi á Ítalíu,“ segir Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur