fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Naumt tap gegn Þjóðverjum – Hvað sögðu netverjar?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 21:19

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tapaði gegn Þýskalandi 24-26 í fyrsta leiknum í milliriðli á EM í Þýsklandi. Þrátt fyrir tap var þetta líklega besti leikur íslenska liðsins á mótinu til þess en á köflum var vörnin frábær og markvarslan var í heild mjög góð, þar sem Viktor Gísli varði 13 skot og Björgvin Páll varði tvö vítaköst.

Það sem olli ósigrinum var mjög slæm færanýting íslenska liðsins í leiknum en fjölmörg færi fóru forgörðum, þar á meðal vítaköst.

„Dieser Sieg ist soooo wichtig,“ – eða „Þessi sigur er svooo mikilvægur,“ segir þýska æsifréttaritið Bild um leikinn en Ísland var allan tímann fram að lokamínútunum í góðum möguleika á að hirða sigurinn. Bild segir að sigurinn hafi verið naumur og leikurinn taugatrekkjandi.

Þýska liðið var ekki hrífandi í þessum leik en bæði lið voru höktandi í sóknarleiknum.

Íslenskir netverjar höfðu sem fyrr ýmislegt að segja um leikinn og hér að neðan er brot af því besta.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Í gær

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“