fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Blika baninn seldur á væna summu til Frakklands

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyon í Frakklandi hefur gengið frá kaupum á framherjanum Gift Orban sem kemur til félagsins frá Gent í Belgíu.

Íslendingar ættu að kannast við Orban sem skoraði eitt mark í 5-0 sigri Gent á Breiðablik síðasta haust.

Orban skoraði þar fimmta og síðasta mark leiksins þegar Belgarnir völtuðu yfir Blika.

Hann skoraði svo þrennu þegar Gent vann 2-3 sigur á Íslandi.

Lyon borgar 13 milljónir evra fyrir þennan kröftuga sóknarmann.

Orban er 21 ár gamall en hann var keyptur til Gent frá Stabæk á síðasta ári en hann kemur frá Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli