fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Hödd hættir hjá forsetaframbjóðandanum Sigríði Hrund

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 11:24

Hödd Vilhjálmsdóttir og Sigríður Hrund Pétursdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hödd Vilhjálmsdóttir, almannatengill, hefur stigið til hliðar sem fjölmiðla- og samskiptastjóri forsetaframboðs Sigríðar Hrundar Pétursdóttir. Vísir greindi fyrst frá en í samtali við DV segir Hödd að ákvörðunin hafi verið tekin í mestu vinsemd. Sýn hennar og Sigríðar Hrundar á verkefnið hafi ekki verið sú sama og því hafi verið rétt að hleypa öðrum að. „Sigríður Hrund er yndisleg og ég óska henni alls hins besta í kosningabaráttunni,“ segir Hödd.

Sigríður Hrund, sem er fyrrum formaður FKA og eigandi fyrirtækisins Vinnupallar ehf., tilkynnti framboð sitt með pompi og prakt í fimmtugsafmæli sínu síðastliðinn föstudag. Auk tíðindanna af framboðinu rataði gleðskapurinn í fréttirnar vegna þess að sprengdir voru flugeldar í leyfisleysi í tilefni af tíðindunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“