Muri Lopez eiginkona Lizandro Martinez skellti sér heim til Argentínu á dögunum til að mæta á karnival sem haldið var þar í landi.
Eiginmaður hennar hefur verið á sjúkrabekknum í fleiri mánuði en snéri aftur á knattspyrnuvöllinn á dögunum.
Muri fór fáklædd á karnivalið og hefur fataval hennar vakið athygli fjölmiðla í Argentínu og á Englandi.
Lisando og Muri fluttu til Manchester fyrir átján mánuðum og hafa komið sér vel fyrir í borginni.
Þau voru áður búsett í Amsterdam en Muri og Lisandro blómstra saman.